Loksins koma fréttir af undirbúningsfundi, undirbúningsnemdar (með emmi).
Matseðill verður eitthvað á þessa leið.
Fordrykkur
Móhító
Forréttur
Humarsúpa
Aðalréttur
Lambafille, eða Lambalundir.
Kartöflugratín A La mamma Nóra.
Sósa
Og allt hitt meðlætið
Eftirréttur
Súkkulaðikaka, ávextir og ís.
Cocnac og vindlar.
Drykkir,
Rauðvín, bjór, hvítvín rósavín og allt það sem mönnum finnst gott að drekka.
Undirbúningsnemdin.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!