þriðjudagur, október 04, 2005

Heyrst hefur að Arnór (Jarlaskáldið)og fleirri þekktir einstaklingar séu á fullu undirbúa svaðalegt skemmtiprógram á laugardeginum, annað eins hefur víst ekki sést síðan elstu menn muna.

Þetta skúbb er boði Kjötsmiðjunnar, sem mun fóðra ketið í VÍN um helgina.

Kv
Undirbúningsnemdin ... með emmi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!