fimmtudagur, október 20, 2005

Ammælisferð

Í tilefni þess að Jarlaskáldið verður 21.árs, í 8.skiptið, komandi mánudag hefur viðkomandi blásið til ferðar komandi helgi. Það eina sem tilvonandi ammælisbarn lagði til var dagsetning. Annað var ákveðið fyrir hann.
Í ljósi þessara ákvarðana þá var bókuð gisting á Hveravöllum fyrir allt að 6.persónur aðfararnótt sunnudags 23.okt. komandi. Lagt verður af stað úr höfuðborginni á laugardagsmorgun 22.okt og farið sem leið liggur uppeftir.
Meira síðar

Kv
Undirbúnings- og eftirlitsnemd

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!