þriðjudagur, september 28, 2004

Sæl,

Alda var að tala um að matseðil, ég er hérna með eina hugmynd.

Fordrykkur að hætti hússins. Ekki bjór heldur einhver dannaður drykkur með röri og regnhlíf, því við erum öll svo dönnuð :-)
Forréttur: Grafin gæs með piparrótar-rjóma og berja-ediksósu (ef ég redda aðeins fleirri bringum, það er allt í vinnslu)
Aðalréttur: Úrbeinað lambalæri að hætti hússins með öllu tilheyrandi.
Eftirréttur: Eldsteiktar Pönnukökur og Ananas í Tequila

Vín:
Vín með forrétt: Inycon Cabernet Sauvignon
Rauðvín með aðalrétt: Cabernet Sauvignon,
Bjór: Flest allar tegundir.
Snafsar: Það sem menn koma með.

Hvernig hljómar þetta ???

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!