Þar sem Grand buffey fer alveg að skella á var ég að velta fyrir mér hvort það ætti að afhenda Bokkuna í ár. Er búin að velta þessu mikið fyrir mér og finnst að það þurfi endilega að gera þetta að árlegum viðburði. Svona eins og flest annað hjá VÍN. Eini gallinn er sá að hausinn á mér er alveg tómur þessa dagana og mér dettur ekkert í hug hverjir eiga skilið að fá Bokkuna og fyrir hvað. Vil ég því biðja alla meðlimi VÍN og aðra lesendur endilega að koma með tilnefningar til Bokkunnar 2004.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!