föstudagur, maí 22, 2015

Í ViffahlíðinniDag einn í annari viku þessa mánaðar en þó áður en vika var liðin af mániðinum. Guðmundur Magni Ásgeirsson það. Að tveir gildir limir og einn góðkunningi V.Í.N. ræstu út í hjóladeildinni og skelltu sér í Vífilstaðahlíð til að stíga þar á pedala. En þarna voru:

Stebbi Twist á Merida
Bergmann á Merida 

og sá Silfurrefurinn um að koma okkur til og frá hlíðinni

Síðan hittum við Matta Skratta sem lá þarna fyrir tilviljun í sólbaði og vildi svo skmmtilega til að hann var á Specialized sínum þarna.

Við tókum þarna einhverjar 3.ferðir upp og niður, vorum í ca klst ágætis hreyfing það en alveg óhætt með að mæla með hjólarí þarna. Fullt af allkonar All Mountain leiðum þarna alveg þvers og kruss, upp og niður og allt um kring.

En kemur sjálfsagt ekki á óvart að myndavél var með í för og sé áhugi má sjá afraksturinn hjer

Kv
Hjólheztadeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!