mánudagur, maí 11, 2015

Páskar: Mánudagur



Loks komið að því að segja frá síðasta degi páska þessa árs. Þarf varla að koma á óvart að þessi dagur var annar dagur páska árið 2015. Þar sem Litli Stebbalingurinn þurfti víst að vera kominn til vinnu kl:1800 um kveldið svo ekki var farið neitt alltof seint frá Agureyrish. Í sjálfu sér var þetta ekkert merkilegur dagur en það var svo sem bara ekið þjóðveg 1 suður til Reykjavíkur. Það sem helst getur talist til tíðinda er að að röðin við göngin var sú lengsta sem sagnaritari hefur séð amk til þessa.

En það má skoða myndir frá vegaferðalaginu, sé áhugi fyrir slíku, hjer

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!