þriðjudagur, júní 09, 2015

Öskjuhlíð í ReykjavíkNú mánudagskveld eitt í byrjun maímánaðar var kannað stemningin fyrir því að skella sér í Öskjuhlíðina. Reyndar voru Eldri Bróðirinn og Maggi á móti ekki komnir með hjólin sín undir iljarnar svo þær fengu ekki að vera með. En við enduðum þrjár sálir í hlíðinni en þarna voru á ferðinni:

Stebbi Twist
Bergmann
Brekku-Billi

Allir þessir drengir voru gríðarlega frumlegir og mættu á sínum Merida One-Twenty7.800 fákum.

Reyndar byrjaði túrinn ekki of vel en Litli Stebbalingurinn sprengi afturdekk nánast í byrjun en fall er faraheill sagði tjéllingin einu sinni. En við skruppum bara í FBSR HQ og nýtum oss þar nýju hjólheztaviðgjörðaraðstöðu. Svo var bara haldið áfram að hjóla.

Oss förum ca þrjár ferðir upp og niður, reyndum að finna oss hinar ýmsu skemmtulegu leiðir niður. Ekki svo að vér tókst að klára allt þetta kveldið síður en svo. Þá er barasta að mæta aftur við tækirfæri.

Nenni einhver þá má skoða myndir frá kveldinu hjer.


Kv
Hjólheztadeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!