sunnudagur, maí 10, 2015

Tugur+sjö í skráningu 2015 AD

Rétt eins og kom fram síðasta miðvikudag þegar síðasti listi var birtur var tæknin eitthvað að stríða skráningardeildinni svo að eigi var unt að sinna skyldum. En hvað um það þá er nú tæknin komin í lag og vér höldum áfram uns vjer náum réttum fjölda skráninga.

Varla þarf að koma nokkri sálu að óvart að ekki hefur nokkur kjaftur skráð sig frá síðast eða bara frá einhverntíma síðast. Hvenær það svo svo sem

En komum okkur að því sem máli skiptir

Ammælisgeztir:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Bergmann


Ammælisjeppar:

Willy (af gömlum vana)

Fleira var það ekki þessa vikuna

2 ummæli:

  1. hér með skrái ég mig á mætingarlista yðar ... og skulu farartækin oss vera Merida og Mí-Só-Bisý

    SvaraEyða
  2. Gott mál Billi. Þér, Merídan og Mí-Só-Bisý hjer með kominn á lista hina viljugu og staðföstu

    Kv
    Skráningardeildin

    SvaraEyða

Talið!