miðvikudagur, maí 20, 2015

Tugur+níu í skráningu 2015 AD

Þá er komið að síðasta skráningalistanum í flokkinum 10-19. Ný tugur tekur við eftir viku. Guðmundir Magni Ásgeirsson það.
En hvað um það. Alltaf styttist og styttist í fyrstuhelgaríjúlíammælirþórsmerkurárshátíðarferð, enda er slíkt bara vel. Nú hefur aðeins bæst í hópinn sem ber að fagna. En að svo mæltu er þá ekki bara bezt að koma sér að máli málana þessa vikuna.


Ammælisgeztir:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Bergmann
Brekku-Billi


Ammælisjeppar:

Willy (af gömlum vana)
Mí-Só Bíssý


Höfum þetta ekkert lengra að sinni og hagið ykkur fram að næzta lista hér á lýðnetinu


Kv
Skráningardeildin

1 ummæli:

  1. Nafnlaus5:49 e.h.

    Við viljum skrá nýjasta meðLIM V.Í.N: Ræktunarnafnið mun vera MíSóBissý Pæja en gengur daglega undir nafninu Pæja

    Kv
    Krunka og Twist jr.

    SvaraEyða

Talið!