miðvikudagur, maí 06, 2015

Tugur+sex í skráningu 2015 AD

Loksins, loksins gott fólk.
Nei, skráningardeildin er aldeilis ekki dauð úr öllum æðum. Sökum tæknilegra erfiðleika þá hefur ekki verið hægt að uppfæra skráninguna síðustu þrjár vikur eða svo. En við skulum bara reyna að bæta upp fyrir það næztu daga eða svo.

En það hefur svo sem ekki komið neitt að sök því ekki hefur verið fyrir gríðarfjölda skráninga fyrir að fara. En við látum það ekkert aftra okkur frá neinu og höldum bara ótrauð áfram með bjartsýnina eina af vopni.

Jæja komum okkur að máli málana þessa vikuna.

Ammælisgeztir:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Bergmann


Ammælisjeppar:

Willy (af gömlum vana)


Ekki lengra í bili og bara þangað til næzt


Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!