fimmtudagur, júní 12, 2014

Úti á jaðrinum

Fyrir ca tveimur dögum eða svo héldu þeir félagar Maggi á móti og Litli Stebbalingurinn örlítinn símafund. Á þessum símafundi var neglt niður að hjólheztast Jaðarinn núna n.k. miðvikudagskveld. Nú það á barasta að fara eftir vinnu hjá fólki, sameinast eitthvað í bíla uppeftir. Hjóla svo til byggða og þá eftir að sækja þann bíll sem farið verður á uppeftir. Áhugasamir eru velkomnir með.

Kv
Hjóladeildin

10 ummæli:

 1. Við lofum frábærri skemmtun...

  SvaraEyða
 2. Nafnlaus9:45 f.h.

  Hljómar spennandi, mig langar með!
  VJ

  SvaraEyða
 3. Ég mætli, hvenær er brottför?

  SvaraEyða
 4. Hvenær eru menn búnir með verðmætasköpun dagsins?

  SvaraEyða
 5. Er ekki fínt kl 18.30 hjá olís Norðlingaholti

  SvaraEyða
 6. Nafnlaus10:18 e.h.

  Er ekki kominn heim fyrr en 18.30. Sleppur ekki brottför 19.00 :-)

  SvaraEyða
 7. Nafnlaus10:18 e.h.

  Kv. Arnar

  SvaraEyða
 8. Í góðu lagi mín vegna

  SvaraEyða
 9. kl 19. .. mjög gott. ;o)

  SvaraEyða

Talið!