fimmtudagur, júní 05, 2014

Hvítasunnuhelgin

Sælt veri fólkið


Bara svona forvitin um hvort fólk hafi einhver ferðaplön um helgina. Litli Stebbalingurinn að vinna svo ekki verður nú mikið úr ferðalagi hjá litlu fjölskyldunni á H38 nema kannski þá á mánudag.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!