miðvikudagur, júní 25, 2014

Tuttuguasti og fimmti í skráningu 2014

Það eru bara níu dagar, já níu dagar gott fólk. Ekki laust við að það sé kominn þokkalegur spenningur í mannskapinn. Enda ekki við öðru að búast. Að vísu skyggir það á að ekki hefur verið farin undirbúnings-og eftirlitsferð þetta árið en það mun ekki koma fyrir aftur. En alla vega þá skulum við bara koma oss að listanum þessa vikuna


Gleðipinnar:

Krunka
Skotta Twist
Stebbi Twist
Eldri Bróðirinn
Brekku-Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Íris Anna
Maggi á móti
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Magnea Marta


Uppfining aldarinnar:

Willy
Litli Kóreustrákurinn
Willhjálmur

Minni svo að lokum á árshátíðarbaðið í Reykjadal að viku liðinni þar sem er ætlunin að hjólheztast í dal reyksins góða


Kv
Skráningardeildin

2 ummæli:

  1. Ætli Hólmvaðsfjölskyldan þurfi ekki að komast inneftir á bíl, Skrái Cindy.

    SvaraEyða
  2. Sindý er komin á blað

    Kv
    Skráningardeildin

    SvaraEyða

Talið!