miðvikudagur, maí 21, 2014

Tuttugasti í skráningu 2014

Já, gott fólk það er komið að lista númer 2 tugir. Ekki amalegt það.
Eitthvað lítið að gjörast en hvað um það. Við komum okkur bara beint í listann góða þessa vikuna.

Fólk:

Krunka
Skotta Twist
Stebbi Twist
Eldri Bróðirinn
Brekku-Billi


Jeppar:

Willy
Litli Kóreustrákurinn
Willhjálmur

Það er komið ágætt þessa vikuna

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!