föstudagur, maí 09, 2014

Kvikmyndagerð

Nú í næztu viku þ.e komandi Týsdag og Óðinsdag verður Íslenski Alpaklúbburinn með sína árlega Banff bíómyndsýningu tvö kveld í röð eins og svo oft áður. Í ár verða herleg heitin í Haskólabíó, þið vitið þetta hús sem er eins og harmonika eða myndvél í laginu. Alla vega þá væri gaman að sjá V.Í.N.-verja fjölmenna á þennan menningarviðburð

Kv
Lágmenningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!