þriðjudagur, maí 13, 2014

Taka tvö

 • MIÐVIKUDAGURINN 14.MAÍ KL. 20:00

 • plusPoor man's heli

  Sambland af fjallaskíðun og paragliding.
  • Tegund:
  • Skíði/Paragliding
  • Lengd:
  • 6 mín
 • plusPush it

  Flott klifurmynd með þrusu klifurstelpum.
  • Tegund:
  • Klifur
  • Lengd:
  • 26 mín
 • plusThe burn

  Skíða stuttmynd.
  • Tegund:
  • Skíði
  • Lengd:
  • 6 min
 • plusHigh tension

  Lýsing á því sem gerðist á Everest í fyrra, en eins og frægt er orðið urðu slagsmál í hlíðum Everest.
  • Tegund:
  • Fjallasaga
  • Lengd:
  • 36 min
 • Hlé

 • plusSufferfest

  Alex Honnold þarf varla að kynna fyrir BANFF áhugamönnum.
  • Tegund:
  • Klifur
  • Lengd:
  • 18 mín
 • plusKayak free kayaking

  Innanbæjar vitleysisgangur kayakara.
  • Tegund:
  • Kayak brandari
  • Lengd:
  • 5 mín
 • plusThe last great climb (special edit)

  Mt. Ulvetanna á suðurskautinu first accent.
  • Tegund:
  • Bigwall/Alpinismi
  • Lengd:
  • 26 mín
 • plus35

  Stutt video þar sem klifrari fer yfir sína upplifun.
  • Tegund:
  • Klifur
  • Lengd:
  • 5 mín
 • Hlé

 • plusÞumall

  Í lok seinna kvöldsins verður sýnd íslensk mynd frá árinu 1984 um klifurleiðangur á Þumal í Skaftafellsfjöllum. Ari Trausti er þar fremstur í flokki, en með honum í leiðangrinum voru Hreinn Magnússon, Árni Árnason, Pétur Ásbjörnsson, Sigurður Á. Sigurðsson, Birkir Einarsson, Höskuldur Gylfason, Sigurður Grímsson og Karl Sigtryggsson.
  Myndin hefur einu sinni verið sýnd í Sjónvarpinu (1985) en hvergi annars staðar.
  Flott mynd sem hefur sögulegt gildi fyrir fjallamennsku á Íslandi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!