laugardagur, mars 01, 2014
Vífblafell
Fyrir nákvæmlega viku síðan skruppu Þverbrekkingurinn og Litli Stebbalingurinn í örlitla fjallgöngu. Eins sjá má hér var áhugasömum boðið með en eitthvað stóð á viðbrögðum svo það endaði með því að tveir misstórir lögðu af stað í göngu upp Vífilsfell. Svo sem ekkert frumlegt við það en engu að síður hressandi sér í ljósi þess að á köflum blés örlítið. En toppnum náðu báðir kappar þrátt fyrir harðfenni á köflum. Við enduðum svo ferðina með kaffibolla á Litlu Kaffistofunni
En alla vega þá geta þeir sem áhuga hafa kíkt á myndir frá deginum hér
Kv
Göngudeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!