miðvikudagur, mars 05, 2014

Níundi í skráningu 2014

Þá er marzmánður runninn upp með sínar mottur. En við látum engar mottur aftra oss frá undirbúningi af fullum, þá meina ég blindfullum, krafti. Allt er ennþá í rólega gírnum og allir alveg sultu slakir yfir því. Þar sem allir eru bara pollrólegir er kannski bara málið að koma sér að máli málanna þessa vikuna. Sem er auðvitað skráningarlistinn góði


Kynjaverur:

Krunka
Skotta Twist
Stebbi Twist
Eldri Bróðirinn


Kynjavélar:

Willy
Litli Kóreustrákurinn


Allt sum sé rólegt á austurvígstöðunum. Bara þá þangað til í næztu viku

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!