miðvikudagur, mars 19, 2014

Ellefti í skráningu 2014

Jæja góðir hálsar. Enn einn miðvikudagurinn runninn upp og að auki að kveldi kominn. Auðvitað táknað það bara eitt að komið er að skráningarlista vikunnar. Vindum oss bara í málið

Skráðar rottur:

Krunka
Skotta Twist
Stebbi Twist
Eldri Bróðirinn
Brekku Billi


Ökutækjaskrá:

Willy
Litli Kóreustrákurinn
Willhjálmur

Bara næzt í næztu viku

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!