miðvikudagur, mars 12, 2014

Tíundi í skráningu 2014

Þá er þeim merka áfanga náð að koma skráningarlista þetta árið í heilan tug. Sæmilegt það. Það má ekkert slá slökku við amk ekki í andlegum undirbúning. Annars er frekar lítið að frétta en eins og tjélling sagði eitt sinn þá eru engar fréttir góðar fréttir. Þar sem sumardagurinn frysti nálgast eins og óð fluga þá fer allt að fara að gjörast og klukkan er. En hjer er amk skráningarlisti vikunnar.


Liljur vallarins:Ferðavagnar:Fleira var ekki í fréttum þessa vikuna. Næzti fréttatími verður að viku liðinni

Kv
Skráningardeildin
4 ummæli:

 1. jæja gerum þetta þá opinbert ... Brekku Billi mætir á svæðið á Jeep :)

  SvaraEyða
 2. Brekku-Billi og Willhjálmur fara á listann góða

  Kv
  Skráningardeildin

  SvaraEyða
 3. Því ber að fagna að það séu 2 willísar á leið í mörkina .. :o)

  SvaraEyða
 4. Slíkt hefur ekki gerst í mörg ár eða síðan 2004. 10 ár, sæmilegt það

  SvaraEyða

Talið!