miðvikudagur, maí 29, 2013

Tuttugasti og annar þetta árið

Þá er enn ein vikan hálfnuð og því er komið að lista þessarar viku ekkert nema gott eitt um það að segja. Við skulum bara ekkert hafa þetta neitt lengra og koma okkur að málinu þessa vikuna.


Persónur:

Eldri Bróðirinn
Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Brekku-Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi


Stál og olía:

Willy
Brútus
Gullvagninn


Verum bara stuttorð þessa vikuna enda sumarið að bresta á með sínum útilegum

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!