miðvikudagur, maí 22, 2013

Sá tuttgasti og fyrsti þetta árið

Þá er ný ríkisstjórn tekin við og það stendur víst í nýja stjórnarsáttmálanum, já og gamla sáttmála líka, að næztu fjögur ár komi til með að verða alltaf gott veður í Goðalandi og Þórsmörk Fyrstuhelgina í júlí. Ekki amalegt það
Allur annar venjubundin undirbúningur gengur fyrir sig þessa dagana og vikurnar. Þrátt fyrir misheppnaðar tilraunir til undirbúnings-og eftirlitsferða. En það var alla vega reynt og slíkt verður ekki tekið af fólki.
En hvað um það. Komum okkur bara að málinu.


Málið:

Stebbi Twist
Krunka
Skotta Twist
Eldri Bróðirinn
Brekku-Billi
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi


Málanna:

Willy
Brútus
Gullvagninn


Það þýðir ekki að láta smá öræfaótta aftra sér frá því að halda í Bása Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2013 og munið bara að miði er möguleiki


Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!