föstudagur, ágúst 24, 2012

Skreppitúr til AgureyrishFyrir rétt rúmum mánuði síðan skutumst við hjónaleysin eina kveldstund til Agureyrish. Megin tilgangur ferðarinnar var að sníkja kveldmat og svona í leiðinni að færa smá fréttir. Svona í óspurðum fréttum.  Að sjálfsögðu var myndavél með í för og auðvitað var lágskýjað og hvergi sól að sjá í höfuðstað norðurlands, né heldur yfir landinu eins og sjá má hér.