Þá er komið að næztum því árlegum viðburði í hinni margfrægu V.Í.N.-rækt þetta árið. Það er að sjálfsögðu verið að tala um hina altöluðu hjólheztaferð að Húsi Skáldsins undir Grínmannsfelli í Mosfellsdal.
Það skal hittast á hjólheztum vorum við Gullinbrúna komandi Týsdag á hinum klassíska tíma kl:1900 árdegis og stíga svo á sveif sem leið liggur um vegi, slóða, stíga og vegleysur uns hringurinn er kláraður. Þetta skal ekki haft lengra að sinni
Kv
Hjólheztadeildin