miðvikudagur, mars 21, 2012

Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferðalistinr:12

Jæja þá er komið að enn einni upptalningunni sem upphitun fyrir Helgina. Þar sem nú er daginn tekið að lengja og stutt í páska er kannski spurning að fara að huga að undirbúnings-og eftirlitsferð innúr. En það er eitthvað sem hægt er að sofa á, nú skulum við koma okkur að listanum góða

Fólk:

Stebbi Twist
Eldri Bróðurinn
Krunka
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Danni Djús
Billi
Plástradrottingin
Hvergerðingurinn

Bílar:

Willy
Gullvagninn

Já það styttist betur heldur með hverri vikunni og er það vel. Svo er bara að vona að ekkert eldgos skemmi fyrir okkur en eitt sem víst er að það verður farið í undirbúnings-og eftirlitsferð Jónsmessuhelgina með rölti yfir 5vörðuháls

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!