miðvikudagur, mars 30, 2011

Tíund

Jæja þá er loks komið að tveggja stafa tölu í upptalningunni fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2011. Þrátt fyrir smá lægð í nokkrar vikur vegna tæknilegra erfiðleika þá er allt komið á fullt skrið og verður það vonandi alveg fram að Helginni. En komum okkur að málinu þessa vikuna

Furðulegir fýrar:

Stebbi Twist
Krunka
Kaffi
Eldri Bróðurinn
Danni Djús
Yngri Bróðurinn
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Erna

Gróðurhúsavaldar:

Willy
Sigurbjörn
Gullvagninn

Eins og margar hinar síðustu vikur er þetta alveg sami eðalmannskapurinn. Kannski rétt að geta þess hvernig á að skrá sig. En það er einfaldlega gjört í skilaboðaskjóðunni hér að neðan. Bara nafn og ökutæki ber svo undir. Málið dautt.
Annars bara þá heyrumst við eftir viku

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!