Nú dagana 2-6.marz s.l. skundaði
Litli Stebbalingurinn og
Magga Móses, ásamt tveimur öðrum
Flubbum, á
fagnámskeið í fjallamennsku hjá
Björgunarskólanum sem haldið var á
Gufuskálum. Þar var ýmislegt gjört sem tengist fjallamennsku og félagabjörgun. Svo var líka
Lóndrangi klifinn og skíðað á
Snæfellsjökli á laugardeginum í ca 20-25m/s. Svo sem ekkert meira um það að segja og læt bara myndir tala sýnu máli hafi einhver áhuga að skoða. En þær eru
hérKv
Fjallageiturnar
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!