fimmtudagur, mars 31, 2011

Agureyrsh 2011



Núna 11-13.marz sl var hin árlega skíða-og menningarferð til Agureyrish farinn. Það sem helst ber til tíðinda er að Team V.Í.N. kom heim með bikar einn en Krunka var valin kona mótsins á Telemarkfestivalinu en hvað um það. Þarna voru:

Eldri Bróðurinn
Krunka
Tiltektar-Toggi
Kaffi
Sunna
Erna
Yngri Bróðurinn
Stebbi Twist
Maggi á Móti
Elín Rita
VJ
Danni Lilti
Jökla Jolli
Auður

Þar sem letin er bókstaflega að drepa mann þessi misserinn þá er nennan ekki til staðar fyrir einhvern texta, sem ekki kjaftur les hvors sem er, þá látum við bara myndir tala sínu máli hér

Kv
Skíðadeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!