miðvikudagur, mars 23, 2011

Sá níundi

Já, loksins, loksins. Tæknin var eitthvað stríða skráningardeildinni svo ekki hefur birst skráningarlisti í alltof langan tíma. En nú er kominn tími á breytingar á því og skal nýr listi birtur þessa vikuna og vonandi alveg fram að Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2011.
Þrátt fyrir tæknilega erfiðleika þá virðist það tæpast hafa komið að sök því ekki hefur skráningardeildin verið að drukkna í auknum verkefnum á meðan. En hvað um það nú er kominn tími á að telja upp hverjir ætla:

Uppvakningar:

Stebbi Twist
Krunka
Kaffi
Eldri Bróðurinn
Danni Djús
Yngri Bróðurinn
Bergmann
Frúin
Erfðaprinsinn
Gosi
Erna

Búr úr gleri og stáli:

Willy
Sigurbjörn
Gullvagninn

Ekkert nýtt af vesturvígstöðunum og við bíðum bara þanngað til í næztu viku. Sjáum hvað gerist þá

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!