mánudagur, nóvember 01, 2010

Allt er vænt sem vel er grænt



Nú á laugardag fyrir viku skundaði Stebbalingurinn rétt út fyrir borgarmörkin til að rölta á hól einn. Sem hluta af 35.tindum en þetta var Grænadyngja á Reykjanesskaga. Litli Stebbalingurinn hafi nú félagskap með sér en þarna voru á ferðinni

Stebbi Twist
Krunka

Það svo sem telst varla til tíðinda að toppurinn náðist en það kom skemmtilega á óvart hvað það var gott útsýni þarna. Sást frá Snæfellsjökli allan hringinn að Eyjafjallajökli. Afar gott. Reykjanesheimsóknin endaði á túrheztaferð í Bláa Lónið (um að gjöra að nýta þetta gjafakort sem fékkst fyrir hreinsunarstarf) þar sem svitinn var skolaður af.
En myndir úr ferðinni ná nálgast hér

Kv
Stebbi Twist

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!