þriðjudagur, nóvember 09, 2010

Buffið

jæja þá styttist óðum í innanbæjar buffið. .. það stefnir í svaðalegt stuð og gríðar góða mætingu.

Þeir sem hafa meldað sig inn eru .... ásamt verkefni :o)


Elín og Maggi Forforrétt, borðbúnaður og kaffi
Vignir og Helga Forréttur
Hrafn og Frú Fordrykkur (áfengur og óáfengur)
Haffi og Sunna Sósur (2 tegundir, ekki pakka)
Gústi og Oddný Salat
Stebbi og Hrafnhildur Kjöt (Heyra í Matta og koma með best of frá honum t.d nautalund og lambafille).

Þorvaldur og Dýrleif Meðlæti (eitthvað sem passar með matnum)
Danni og Huldakonan Eftirréttur
Reynir Snarl fram á kvöld
Arnór og Þórey Tónlist og skemmtiatriði

Sem sagt 19 manns .. glæsó!


Þeir sem vilja koma og elda í Hólmvaðinu, þá opnar húsið kl 17:00

Á einhver netta stóla sem raðst saman ??

Kveðja
Matarnefndin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!