miðvikudagur, maí 26, 2010

Skráningarlisti nr:21

Sól fer víst hækkandi á lofti og góðar fréttir eftir því. Fyrsta lagi þá virðist vera hætt að gjósa í Eyjafjallajökli, amk um stund, og vegargerðarmenn ríkisins eru víst farnir að huga að vegbótum innúr. Svo það er enginn afsökun lengur til þarna úti fyrir kjúklingina sem ekki enn hafa óskað eftir nafni sínu á listann góða. Því er bara tilvalið að birta lista þessa vikuna

Úrvalsdeildin:

Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Brabra
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottningin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn
Gamle
Danni Djús
Huldukonan
Babý-Djús

Eðalvagnar

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið Ken
Gullvagninn
Græna hættan
Stríðsvagninn

Jæja, lítið títt af austur-vígstöðunum en allt lítur út fyrir bjarta tíð með blóm í haga svo það er bara að bíða spikspenntur eftir næztu fréttum

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!