Þá er nýtt ár runnið upp og allir vita hvað það þýðir. Jú nýr skráningarlisti verður nú birtur vikulega. Þó svo formleg skráning sé varla hafin þá hafa nokkrir meldað sig inn og er það vel.
En hér með er formleg skráning hafin og nú er bara um að gjöra að skrá sig sem viðhengi og ökutæki með hér í skilaboðaskjóðunni að neðan.
Hérna birtist svo fyrsti listi, þó ekki gestalisti, þessa árs.
Þjóðaratkvæðagreiðsla:
Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
Tekjulindin hanz RauðSkallagríms:
Willy
Sibbi
Lengra var það ekki að sinni. Heyrumst aftur að viku liðinni
Kv
Skráningardeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!