miðvikudagur, janúar 27, 2010

Listi nr:4

Góðir hálsar. Þá er komið að þessum vikulega lið á þessari berrassaðri síðu þ.e skráningarlistanum góða fyrir Fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurárshátíðarferð 2010. Lítið hefur nú gerst síðustu vikuna nema kannski helst að Bergmann fyllti út rétt form fyrir Gullvagninn svo hann er hér með boðinn velkominn inn.
Jæja er ekki bara málið að hætta þessu kjaftæði og koma sér að máli málanna.

Adam og Eva:

Eldri Bróðurinn
Stebbi Twist
Krunka
Hafliði
HT
VJ
Raven
Arna
Yngri Bróðurinn
Erna
Maggi Móses
Elín Rita
Andrés Þór
Birgir Björn
Hvergerðingurinn
Plástradrottningin
Bergmann
Eldri Erfðaprinsinn
Björninn,sem ekki var skotinn í skoinn
Gamle

Þökk sé Henry Ford:

Willy
Sigurbjörn
Blondí
Barbí
Aftaníhaldið
Græna hættan
Gullvaginn

Aðeins að fjölga í hópnum og er það bara vel. Sjáum til hvernig fer svo og að lokum munið að það styttist í næstu undirbúnings- og eftirlitsferð

Kv
Skráningardeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!