sunnudagur, janúar 24, 2010

Vetrarfjallamennska 2



Nú um síðustu helgi byrjaði aftur núbbastarfið hjá Flubbunum og þá var haldið í Tindfjöll. Rétt eins og síðasta 1 1/2 árið þá átti V.Í.N. sína fulltrúa á svæðinu en það voru:

Stebbi Twist
VJ
Krunka
HT

á vetrarfjallamennsku 2 námskeiði og um nillina í B-einum sáu Eldri- og Yngri Bróðurinn um að tróða fróðleik á milli eyrnanna á litlu nillunum (við erum stóru nillarnar).

Ætlunin var að klifa Tindinn en af ýmsum ástæðum sem allar röðuðsut upp á sama tíma var ekki toppað. Sem þýðir bara að maður hefur afsökun til að reyna aftur. En hvað um það. Sjálfsögðu var myndavél með í för og fyrir áhugasama þá má nálgast afsaksturinn hérna

Kv
Nýliðarnir síkátu

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!