mánudagur, desember 07, 2009

Eymingjaferð



Þar er mál með ávexti að undiritaður ásamt 3 öðrum úr FBSR og B2 brugðum okkur í Tindfjöll um þar síðustu helgi. Ætlunin var að ganga þar á Ýmir og Ýmu. Eftir að hafa bívakað aðfararnótt laugardag þá er skemmst er frá því að segja að Litli Stebbalingurinn varð eftir inn inn í Tindfjallaseli, eins og aumingi vegna meints slappleika sem enginn var svo, meðan hinir toppuðu og það í logni. Sem gerist nokkrum sinnum á öld puðu og það í logni. Sem gerist nokkrum sinnum á öld á þessum slóðum. En hvað um. Myndavélin var auðvitað með í för og voru örfáar myndir teknar sem nálgast má hér

Kv
Auminginn

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!