miðvikudagur, desember 16, 2009
Esjan laugardag fyrir jól
Jæja, þá er komið að enn einum árlegum hlut innan þessa félags þó svo það hafi nú aldrei náð að vera fjölmennar. Allt frá einmennt upp í að verða tvímennt. Fækkað um einn ár frá ári og vonum að þróunin verði ekki sú sama þetta árið.
Einhverjir kunna sjálfsagt að smyrja sig um hvað er verið að tala en hér er að sjálfsögðu um að ræða Esjuna laugardaginn fyrir jól. En hvað um það. Nenni ekki að hafa þetta lengra að sinni fyrir utan að auðvitað tímasetningu en sú hugmynd er að hittast á N1 í Mosó kl:10:30 á laugardagsmorgun. Sé það svo ólíklegt að einhver ætli með þá eru allar tímasetningar í boði séu óskir um það. Svo bara að drífa sig af stað
Kv
Göngudeildin
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!