Sælt veri fólkið!
Nú er senn kominn helgi. Þrátt fyrir að
spámenn ríksins tali um að kuldaboli muni ráða ríkjum um helgina, þá er samt spurning hvort það eigi ekki að reyna koma sér í
Bláfjöll komandi laugardag. Ef einhverjir þarna úti hafa áhuga á slíkri iðkun um helgina, skiptir þá engu hverjar gerðar
rennslisgræjum fólk er á, þá er um að gjöra að láta vita af sér í þar til gerðu athugasemdikerfi hér að neðan.
Takk fyrir
Kv
Skíðadeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!