Þá er komið aftur að skemmtilegum leik. En það er að sjálfsögðu kapphlaupið um nr á gesti. Síðast var það æsispennandi og fékk verðlaunahafi í kvennaflokki afhent sín verðlaun í síðustu Matarveizlunni miklu við hátíðlega athöfn.
En hvað um það. Líkt og alltaf verða stórglæsileg verðlaun í boði þar sem heldarverðmæti vinninga er allt að 300ísl.kr svo til mikils er að vinna. Vart þarf að minnast á það að aðeins er dregið úr seldum miðum og þá í öllum flokkum. Rétt til að koma til móts við karlahóp feminista þá er keppt í karla og kvennaflokki sem og nýliða. Muna svo að tilkynna sig í athugasemdakerfinu hér að neðan.
Kv
Talningarsvið
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!