fimmtudagur, janúar 10, 2008

Skíðamyndir




Þá hefur Tiltektar-Toggi skellt inn myndum úr skíðaferð vorri til Stanton núna um sl áramót. Þær er hægt að skoða hér.

Að allt öðru. Bara spá hvort einhver stemning væri fyrir hreyfinu komandi laugardag. Svona amk fyrir þá sem ekki verða á leið á erlenda grund. Hvort sem það yrði hellaferð, hólarölt eða bara að renna sér í Bláfjöllum ef kjaftasögur reynast sannar með opnun. Tjáið ykkur

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!