Líkt og má sjá hérna þá byrjaði skráning fyrir fyrstuhelgaríjúlíárshátíðarþórsmerkurferð 2008 í síðustu viku. Ekki létu viðbröðin á sér standa og hefur nú þegar þó nokkur fjöldi komin niður á blað. Ætli það sé ekki bara bezt að hætta þessu bulli og birta nafnakallið þessa vikuna.
Volk:
Stebbi Twist
Svenson
Danni Djús
Hafliði
VJ
Jarlaskáldið
Das Autos:
Willy
Diddi
Blondí
Þetta verður bara að teljast ágætis byrjun en betur má ef duga skal og er um að gjöra að notfæra sér athugasemdakerfið og melda sig niður.
Kv
Undirbúningsnemd eftirlitsdeildar
E.s Fer ekki að koma tími að huga að fyrstu undirbúnings-og eftirlitsferð inneftir í Bása á því herrans ári 2008?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!