Bara að spá hvort það sé stemning fyrir því að fjölmenna í
Bláfjöll um komandi helgi. Um að gjöra að notfæra sér þennan opna glugga meðan opið er og tæpast skemmir það fyrir að
veðurspá er með ágætum aldrei þessu vant.
Það styttist örugglega í hlákuna og því um að gjöra að nota þessa fáu daga. Alla vega stefnir
Litli Stebbalingurinn á að skella sér á skíði um helgina og allir sem það vilja eru velkomnir með.
Kv
Skíðadeildin
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Talið!