sunnudagur, júlí 23, 2006

Helgarmyndirnar

Góðir lesendur!

Farið var núna dagana 21-23.júlí í Landmannalaugar og bíltúr um Faxasund og Skælinga. Fínasta ferð í alla staði.
Sérlegur hirðljósmyndari V.Í.N. stóð sig i stykkinu og tók myndir sem nú eru aðgengilegar á alnetinu. Þær er hægt að nálgast hér.

Góðar stundir!

(Uppfært 26.07)

Fyrir þá sem ekki hafa tekið eftir því þá hefur hinn myndasmiðurinn þ.e. enginn annar en Tiltektar-Toggi líka sett sinn myndaafrakstur inn á alnetið. Hanz myndir er hægt að nálgast hér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!