fimmtudagur, júlí 13, 2006

Í fréttum er þetta helst...

Leifar af búnaði tveggja manna sem fórust á Skaftafellsjökli árið 1953 hafa fundist á jöklinum. Eyjólfur Magnússon og Alexander H. Jarosch, sem báðir stunda doktorsnám við Háskóla Íslands fundu hluta búnaðarins þann 6. júlí sl. og í kjölfarið var gerður út leiðangur til að leita að líkamsleifum mannanna.
Nánar hér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!