mánudagur, maí 15, 2006

Henson

Sæl,

Ég var að tala við þá hjá Henson í sambandi við klæðnað fyrir sumarið.

Jakki á okkur kostar 3500 kr með VSK.

Týpu númerið á jakkanum er númer 501

Einnig eru þeir með boli sem kosta 850kr með VSK.

Er ekki málið að smella sér á þetta fyrir sumarið ???

Ps, það á eftir að velja liti.

Kveðja
Fatanefnd VÍN.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!