laugardagur, september 03, 2005

Geitafell (509 metrar yfir sjávarmáli)var sigrað í dag. Við gengum upp í brakandi blíðu og skemmtileg heitum. Eina sem tafði för okkar upp var mikil berjauppskera og fengu ófá ber að hverfa í maga okkar.



Hafa menn þá lokið 5 til 6 tindum í 7 tinda sigurgöngu VÍN.

Sjáumst í kvöld hjá Eddu og Haffa.

Kv

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!