mánudagur, september 26, 2005

Fleirri fréttir af fjöllum.

Ég kíkti á langjökul í gær og er komið mikið af snjó á jökulinn og búið að snjóa í flestar sprungur. Þetta var svona "púður" snjór og færi ekki vont, en ekki gott. Það var ekkert skyggni á jöklinum og var því bara farið í 1200m hæð.

Það var alveg brillínat sleða færi á jöklinum.

Kaldidalur .. fullt af snjó.

Við skulum vona að þetta haldist eitthvað.

Kv

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!