miðvikudagur, ágúst 17, 2005

7tinda verkefnið

Sælt veri fólkið!

Hvernig væri nú að halda áfram með verkefni vort um tindana 7? Það er sem að manni sýnist sem að spámenn ríkizins hafi lofað okkur sæmilegu veðri annaðkveld eða fimmtudaginn 18.gústa n.k. Sjálfur hef ég nú ekkert sérstakt fjall/fell í huga en Brabrasonurinn var búinn að minnast á eitt í nágrenni Reykjavíkur sem ég því maður man/veit ekki nafngiftina á. Spurning með Skálafell á Hellisheiðinni. En allar tillögur eru vel þegnar. Brottför 19:30??

Kv
Göngudeildin

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!