mánudagur, apríl 28, 2003

Sælt veri fólkið,

Það er mjög góð veðurspá fyrir næstu helgi. Þessi spá þýðir bara eitt fyrir okkur VÍN-liða. Við erum að fara í mörk sem er kennd er við Þór....ÞÓRSMÖRK

Dagskrá helgarinnar:
Brottför frá Rvk City kl 20:00 Föstudaginn 2 mai.
Laugardagur. Klifur í Gígjökli eða bara almenn náttúruskoðun. Grillað veður um kvöldið og almenn öl skoðun.
Sunnudagur. Gert eitthvað gáufulegt.

Áætlað er að gista í tjöldum þannig það er betra fyrir fólk að vera með hlý föt með sér.

Kv
Maggi

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Talið!